Á aðalfundi félagsins þann 10. maí 2023 var ný stjórn samtakanna Betri bær kosin!
Tilgangur félagsins er að efla samvinnu verslunar- og þjónustufyrirtækja í Reykjanesbæ með því að auka sýnileika og upplýsa bæjarbúa um verslun og þjónustu á svæðinu
Formaður, gjaldkeri og ritari
Björgvin Árnason, formaður
Dalrós Jóhannsdóttir, gjaldkeri
Steinunn Ýr Þorsteinsdóttir, ritari
Stjórnarmenn
Björgvin Árnason, formaður
Birgitta Ósk Helgadóttir, stjórnarmaður
Sunna Dís Óladóttir, stjórnarmaður
Gunnhildur Brynjólfsdóttir, stjórnarmaður
Fjóla Þorkelsdóttir, stjórnarmaður
Varamenn
Lilja Karen Steinþórsdóttir, varamaður
Sigurður Magnússon, varamaður
María Ósk Guðmundsdóttir, varamaður
Heiðursfélagi er frú Kristín Kristjánsdóttir (Kóda)
Áhugasömfyrirtæki á svæðinu sem vilja skrá sig í félagið geta haft samband í gegnum Facebook síðu félagsins eða við ofangreinda stjórnarmeðlimi.
Framsýni er eina vitið
Ertu með hugmynd, ábendingu eða góð ráð - sendu okkur línu og við skoðum!