Eflum viðskipti í heimabyggð
Skoða betur
Markmið
Sameiginlegur vettvangur fyrir fyrirtæki í Reykjanesbæ með grósku í huga.
starfsemi

Finna nýjar leiðir

Við erum vettvangur fyrir fyrirtæki í Reykjanesbæ til að vinna saman að vexti og bættu rekstrarumhverfi. Mestu máli skiptir að halda verslun og viðskiptum í bænum og skapa samkeppnishæft umhverfi.

lesa meira
Sameiginlegt

Eflum heildina

Fjölbreytt og litrík starfsemi styður hver aðra. Þannig sköpum við rekstrarumhverfi sem bæjarbúar geta borið saman við það besta í bænum. Stærðin skiptir ekki öllu máli heldur gæðin.

Lesa meira
Myndir: Víkurfréttir
fylgjumst með

Fréttir

Opnunartími fyrir jólin
Gefið út: 
12/12/21

Hér er yfirlit yfir opnunartíma í verslunum bæjarins fyrir jólin.

Gjafakortin fást í Bústoð og Skóbúðinni
Gefið út: 
30/11/21

Nú geta Suðurnesjamenn nálgast gjafakort sem gilda í fyrirtækjum í Reykjanesbæ í versluninni Kóda við Hafnargötu. Hægt er að kaupa gjafakort fyrir upphæð að eigin vali og nota í öllum þeim fyrirtækjum sem eru aðilar í Betri bær.

Kósy kvöld
Gefið út: 
30/11/21

Frábær tilboð í verslunum og veitingahúsum. Kíktu niður í bæ og hafðu það kósý. Pössum saman upp á sóttvarnir og munum að við erum öll almannavarnir.

Framsýni er eina vitið
Ertu með hugmynd, ábendingu eða góð ráð - sendu okkur línu og við skoðum!
sendu okkur línu